Við eigum á lager, sérsmíðaða gámarampa fyrir frysti og kæligáma.
Heitgalvaniserað stál.
Burðargeta : 10 tonn
Dekkplata : 10 mm þykk
Stærð :
Lengd : 176 cm
Breidd : 210 cm
Hæð : 21 cm ( upp á efri brún )
Eiginþyngd : 353 kg
Tungan sem gengur inn í gáminn er á lömum og hægt að stilla hana eftir þörfum.
Lyftaratækir á 3 vegu.
Galvaniseraðar keðjur og lásar fylgja með ef menn vilja festa rampinn við gám.