Kefladælur frá DELAVAN
Kefladælur frá DELAVAN

Kefladælur frá DELAVAN

Söluaðili
DELAVAN
Vöruverð
0 kr
Útsöluverð
0 kr
Verð með vsk.

Kefladælur fyrir aflúrtak á traktor ( traktorsdælur )

Framleiðandi : DELAVAN , USA

Allur málmur úr ryðfríu stáli : dæluhús, dæluöxull

Keflin eru úr málmi og eru húðuð með slitsterku polyprobylene.

Dælan fer beint upp á aflúrtakið með kúplingu sem fylgir.

Dælan er mjög háþrýst og hentar vel í að brjóta niður haug.

ROLLER PRO 8900 1" x 1"

Þrýstingur : 21 BAR

Dæluflæði : 5.450 L @ klst

Til á lager.

http://www.delavanagpumps.com/

http://www.delavanagpumps.com/products/roller-pro/